Fara yfir á efnissvæði

Þjónusta Skipakosts

Skipakostur þjónustar skip og útgerðir. Við erum í samstarfi við alla helstu birgja landsins og leitum stöðugt tilboða til að geta boðið viðskiptavinum okkar bestu mögulegu verð. Við leggjum metnað okkar í að útvega gæðavörur á hagkvæman máta og kappkostum að veita góða og persónulega þjónustu.

Pöntun þarf að berast með að minnsta kosti þremur virkum dögum fyrir áætlaðan afhendingadag.

Matvörur

Ferskvara, frystivara, þurrvara, grænmeti, ávextir, sælgæti og í raun hvað sem er. Við gerum okkar besta til að útvega allt mögulegt út frá þörfum viðskiptavinarins.

súpafréttvefinn.jpg

Rekstrarvörur

Við útvegum borðbúnað og hreinlætisvörur, plastpoka og handklæði, lítil raftæki og rafhlöður.

g-crescoli-346204-unsplash.jpg

Sérvörur

Ekki hika við að senda okkur fyrirspurn varðandi vörur sem ekki eru listaðar hjá okkur. Við setjum þjónustuna í fyrsta sæti og leggjum okkur fram við að útvega allt það sem viðskipavininn vantar.

plug-1859843.jpg

Frílager

Við bjóðum tollfrjálsan varning s.s. tóbak, áfengi, kjötvörur og gosdrykki til þeirra aðila sem heimilt er að versla slíkan varning.

aaina-sharma-381018-unsplash.jpg